Eyjan krækir á bloggið mitt frá forsíðunni. Ég hef beðið um að krækjan verði fjarlægð.
Ég ætla að senda Eyjunni reikning ef það verður ekki gert. Ég var að hugsa um 1 000 krónur á hvern einstakling sem kemur hingað þaðan. Er það ekki bara sanngjarnt?